Bréf og skjöl

Hér eru nokkur veršlauna- og višurkenningarskjöl fyrrum skķšakappa og önnur bréf sem viškoma skķšaķžróttinni į Ólafsfirši. Smelliš į skjölin til aš sjį

Bréf og skjöl


Hér eru nokkur verðlauna- og viðurkenningarskjöl fyrrum skíðakappa og önnur bréf sem viðkoma skíðaíþróttinni á Ólafsfirði. Smellið á skjölin til að sjá þau í fullri stærð. Smellið svo aftur á skjalið til að stækka textann.Verðlaunaskjal Aðalheiðar Guðmundsdóttur.
Fædd 1929.

Viðurkenningarskjal Jóns Árna Konráðssonar 1975.


Úrslit í norrænni tvíkeppni á skíðamóti Íslands 1988.

Úrslit í norrænni tvíkeppni á skíðamóti Íslands 1988.

Verðlaunaskjal Jóns Árna Konráðssonar 1976.

Verðlaunaskjal Jóns Árna Konráðssonar 1976.
 
Verðlaunaskjal Jóns Árna Konráðssonar 1975.

Viðurkenning fyrir þátttöku á Skíðamóti Íslands 1979.

Minningarmót um tvíburana Frímann og Nývarð Konráðssyni 1983.

1. verðlaun í göngu á Brynjólfsmóti 1982. Í eigu Jóns Árna Konráðssonar.

Viðurkenning frá 1978.


Viðurkenning fyrir þátttöku á Skíðamóti Íslands 1980.

Viðurkenningarspjöld Jóns Árna Konráðssonar frá 1982.

Viðurkenningarspjöld Jóns Árna Konráðssonar frá 1978.

Póstkort með mynd frá Holmenkollen.

Póstkort til Jóns Árna frá Birni Þór Ólafssyni sem var í Holmenkollen 1973.

Bréf frá Birni Þór Ólafssyni til skíðastökkvara 1981.

Bréf frá Birni Þór Ólafssyni til skíðastökkvara 1981.

Æfingaseðill fyrir tvíkeppni. Frá Birni Þór Ólafssyni 1981.
 
      


Mynd augnabliksins

sbm8798.jpg
header
Hafa Samband
moya - Śtgįfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya