SkÝ­asaga fjallabygg­ar

Siglufj÷r­ur og Ëlafsfj÷r­ur eru margfrŠgir fyrir afreksfˇlk sitt ß svi­i vetrarÝ■rˇtta fyrr og sÝ­ar. SveitarfÚlagi­ Fjallabygg­ var­ til vi­ sameiningu

Velkomin(n)

Siglufjörður og Ólafsfjörður eru margfrægir fyrir afreksfólk sitt á sviði vetraríþrótta fyrr og síðar. Sveitarfélagið Fjallabyggð varð til við sameiningu Siglufjarðarkaupstaðar og Ólafsfjarðarbæjar árið 2006 og skyldi engan undra að sveitarfélag sem verið hefur vagga skíðaíþróttarinnar um árabil skuli bera heitið Fjallabyggð. Sumarið 2008 hófst söfnun munnlegra heimilda um skíðaiðkun Siglfirðinga á árum áður. Á þessari síðu má sjá afrakstur þeirrar söfnunar auk annars efnis sem viðkemur skíðaíþróttinni á Siglufirði. Það var svo árið 2010 sem sambærileg rannsókn hófst á Ólafsfirði og er það efni smám saman að taka á sig mynd á síðunni. Vonir eru bundnar við að þessi vefur eigi eftir að vaxa og dafna í framtíðinni.


header
Hafa Samband
moya - ┌tgßfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya