Skasaga fjallabyggar

16. jn 2008 Dvalarheimili Hl Akureyri Alfre Jnsson er fddur 20. ma 1919 Sktu Siglufiri. Sveitabrinn Skta st austan fjararins,

Alfre Jnsson

16. jn 2008

Dvalarheimili Hl Akureyri

Alfre Jnsson er fddur 20. ma 1919 Sktu Siglufiri. Sveitabrinn Skta st austan fjararins, stutt fr ar sem gngin eru nna. ar er Alfre uppalinn og bj Siglufiri fram a fertugu, eftir a fluttist hann til Grmseyjar og san til Alkureyrar. Alfre lauk barnasklagngu en hafi ekki tk a fara gagnfraskla v fair hans d snemma fr fjlskyldunni og urfti Alfre a afla tekna fyrir heimili. Alfre hefur starfa vi mislegt lfsleiinni. Hann lri skipasmar og starfai vi a um nokkurt skei. Einnig hefur hann starfa vi barnakennslu, skakennslu og rttakennslu. Hann var oddviti Grmsey rm tuttugu r.

Foreldrar hans eru bir fddir Fljtum. Fair hans Vestur-Fljtum Flkadal en mir hans Hraunum, Austur-Fljtum. Fair hans var sjmaur og starfai til skiptis sj og landi en mir hans var ,,eins og sagt var daga, bara hsmir.

Hvenr og hvers vegna byrjair a stunda skarttina? ,,g man ekki eftir v hvenr g fr fyrst ski. Ja, eigum vi ekki a segja a etta hafi veri jarrtt Siglufiri, a voru nnast allir skum, og allir krakkar. Enda ngur snjr, annig a etta kom eiginlega alveg a sjlfu sr. Alfre byrjai a keppa egar hann var barnaskla en segir a a hafi ekki veri neinn fjlskyldunni sem hafi tt honum t a ea reynt a hafa hrif hann.

Hversu mikilvg voru ski til a koma sr milli staa essum rum? Ski voru einkum mikilvg til a ferast milli Siglufjarar og Fljta. ,,eir fru a minnsta kosti me skin me sr. voru menn n ekki liprir vi a ganga upp mti, heldur hldu eir gjarnan skunum, svipa var me Hinsfiringa. a voru helst Fljtamenn sem notuu ennan feramta en Hinsfiringar reyndu a fara sjleiina ef eir mgulega gtu.

Var drt a fa skarttina? hverju var helsti kostnaurinn flginn? ,,Hn hefur alltaf veri dr, a er a segja tbnaurinn hefur alltaf veri dr. eim tma var ekkert sem ht atvinnumennska. a kom iulega fyrir og mjg oft a keppendurnir urftu a borga svo og svo mikin hluta af feralgum egar fari var til keppni annars staar, sem tti n ekki g latna dag. Ferakostnaur var alltaf talsverur en skaflgin stu fyrir fjrflun, a voru haldnar skemmtanir, dansleikir og tomblur og msar uppkomur. ,,Svo var gengi hs og betla. Skemmtanir voru haldnar samkomuhsinu Siglufiri til ess a f sem flesta. Fyrir tomblur var gengi milli fyrirtkja og verslana til ess a safna hlutum.

Hvernig var skkennslunni htta? ,,Skakennsla var held g nnast engin, a var nttrulega maur kenndi manni, anga til 1930 ea 1931, var fengin norskur skakennari, Helge Torv. Helgi kenndi Alfrei. Eftir a Alfre fr a kenna var einkum kennt um helgar, vegna ess a brnin voru sklanum virkum dgum.

Hvernig var stai a kennslunni? ,, var n svig ea eins og a ht n , slalom upp norsku, lti ika, hann hafi ekki ika a annig a hann kenndi okkur aallega, og eingngu, gngu og stkk. Mean Helge var Siglufiri var ft hverjum degi. Brnin misstu aldrei r skla vegna finga, a var passa upp a. Ekki voru skipulegar fingar yfir sumartmann. Alfre var fjgur sumur sveit og hlt sr formi me sveitastrfum yfir sumartmann. Gumundur Skarphinsson, sem var sklastjri barnasklans til rsins 1932, var mjg mikill hugamaur um skarttir og st fyrir v a f skakennara svi. Gumundur lst ri 1932 og kom eitthvert los allt saman og afleiingin var s a flagi klofnai.

Getur sagt mr meira fr klofningi flagsins? ,,a var a minnsta kosti vikvmt ml, og er n kannski enn. annig var a eir sem tku vi, eir voru skrifstofumenn, kaupmenn og svoleiis, fnir menn sem hfu takmarkaan huga en vildu ekki sleppa flaginu. etta gekk fi ar til 1936, var endanlega askilnaur. ur var bi a halda marga fundi, borgarafundi, ar komu fram alls konar menn, meira a segja akomumenn menn sem hfu aldrei stigi ski en hfu margt til mlanna a leggja. En fundirnir voru brskemmtilegir og fjrugir.

Me hvaa skaflagi fir ? ,,Fyrst var bara eitt skaflag, Skaflag Siglufjarar, san klufum vi okkur t r, g var einn af eim, glerharur alveg. Vi stofnuum ntt flag sem vi klluum Siglfiring.

Hvert var hlutfall drengja og stlkna flaginu? ,,g held a a hafi veri nokku svipa. a var ekkert sem ht kynjamunur eim tma, g held a a hafi ekki veri bi a finna a or upp. a var allt stt og samlyndi.

Hvernig var keppnisandinn flaginu? ,,Hann var mjg mikill, innan beggja flaganna, a var hart barist. Aalbarttan var milli flaganna tveggja Siglufiri. ,,essi flg voru j, essum tma, fyrstu runum, allsrandi landinu, vegna ess a etta var nnast eini staurinn ar sem etta var jlfa skipulega. San koma sfiringar og Reykvkingar.

Hvaa kosti/kosti hafi a fr me sr a hafa tv skaflg? ,,Mikla kosti. Vegna ess a var lagt miklu meira upp r v a fa sig og vera betri, v vi gerum allt til ess a vinna andstinginn og a hleypti kappi og dugnai ttakendur, beggja vegna. Alfre taldi miur egar kvei var a sameina flgin 1951. eim tma var hann formaur Skaflagsins Siglfirings. ,,g lsti v yfir egar fyrst var byrja a tala um etta a um lei og a yri sameina a vri g httur, og skipti mr ekki af skamlum lengur, og st vi a. Flutti endanlega r bnum nokkru sar.

Hver var inn skasti keppinautur? ,,g var n mest stkkinu og ar kepptum vi Jn orsteins mjg miki en vorum mjg gir vinir eftir sem ur. a var annig venjulega a ef rum mistkst vann hinn. Svona til skiptis. San kom Jnas sgeirsson, okkar flagi, mjg gur og mjg fjlhfur.

Hvernig var tengslum og vinskap htta milli keppnismanna mismunandi flaga? ,,a var alveg samkomulag. Rgurinn, vi skulum kalla a rg, var fyrst og fremst milli stjrnenda og hangenda t b. a var yfirleitt mjg gur andi milli keppendanna.

Hvenr byrjair a keppa? Alfre byrjai a keppa barnasklarum, lklega kringum 1930. ,,Ea svona formlega, vi vorum nttrulega alltaf a keppa hver vi annann, strkarnir. 

Hvernig var astaa til skaikunar? Segu fr byggingu skaskla, skalyftu og fleiru varandi astu og abna skaflks. Skaflagi Siglfiringur byggi skaskla strax ru starfsri flagsins. Skaflag Siglufjarar hafi tt gamlan skla upp undir Skari, Skardalnum, en hann var ekkert notaur. San var byggt veglegur skli vi Saurbjars, og ar hlt Skaflag Siglufjarar skemmtanir. bum essum sklum var oft dansa kvldin. a var stundum dansa til klukkan ellefu ea tlf. etta voru alltaf fengislausar skemmtanir. Alfre man ekki eftir nema einum keppanda hpnum sem notai fengi. Alfre segir a a hafi heldur enginn reykt hpnum. Hann telur a lklega hafi etta vmuleysi veri arfur fr Gumundi heitnum Skarphinssyni. Gumundur stofnai bindindisflag sklanum og frddi brnin um skasemi tbaks og fengis. skla Skaflagsins Siglfirings starfai eldri kona sem s um a baka brau og hita kaffi. etta var selt stanum og gert til a afla aura. ,,En vi rumst a strvirki 1938, lklega, a var bi a leggja af smalnurnar yfir Siglufjararskar og setja jr, vi fengum gefins staurana og vrana me v a skja a og lgum rafmagnslnu, altso me essum staurum og lnum, fr Hlarhsi og suur sklann okkar og lstum upp sklann og upp brekkuna. Slkar lsingar ekktust hvergi annars staar landinu eim tma.

Hvernig var bningsastaan? Hvernig var hreinltisastu htta?  Voru t.d. sturtur ea gufuba? ,,Nei, nei, elskan mn. a var kamar utan vi og  tti flott.

Um hvaa keppnisgreinar var a ra? ,,Upphaflega var bara stkk og ganga, ekkert anna. a er ekki fyrr en 1938, lklega, er fyrst keppt svigi. a var einhver vs maur sem var a a slalomi og a hlaut nafni krkahlaup. Alfre segir a heiti krkahlaup hafi enst stutt, en hann einn verlaunagrip me essu heiti. Fljtlega var fari a kalla etta svig.

Hver var n upphaldsgrein? ,,Ja, vi skulum segja a mn hfugrein hafi veri stkki en g keppti llum greinum. a geru flest allir eim tma. a var ekki essi srmennska eins og nna, a einn keppir bara essu en engu ru. Vi, essir gmlu asnar, vi kllum etta ekki rttamenn, sem eru bara einni grein. daga var lg stund fingar llum svium. Aalgreinarnar voru rjr: ganga, stkk og svig, en svo kom bruni seinna.

Um hvaa vegalengdir var a ra gngu? ,,18 klmetrar, a var ekkert anna.

ttir r einhverja fyrirmynd, slenska ea erlenda? ,,Jj, stkkinu voru a nttrulega Ruud brurnir norsku, eir voru nttrulega fyrirmyndir okkar allra, og Reid Andersen, etta voru nttrulega aalstkkvararnir Noregi, og j heimsvsu. Vi fylgdumst vel me svoleiis llu. Sjlfur fr Alfre aldrei erlendis til a keppa.

Segu fr fyrsta slandsmtinu sem tkst tt . ,,a er n umdeilt, Reykvkingar hafa alltaf veri frekir og telja sig vera fremsta llu, eir tldu sig hafa haft fyrsta slandsmti 1937 en a ht Thule mt og keppt eingngu um Thule bikarinn sem Vtryggingarflagi Thule gaf. Alfre segir a raunverulega hafi fyrsta slandsmti veri haldi ri seinna Siglufiri. ri 1939 var haldi slandsmt safiri og ri 1940 var a haldi Akureyri. Alfre tk tt llum essum mtum og gekk misjafnlega vel, eins og gengur. Hann vann stkki bi Akureyri og safiri en hin rin var hann annar og Jn orsteinsson vann. 

Manstu eftir einhverjum srstkum viburum/atburum? Alfre vitnar frsgn sna sem ritu er bkina ,,Skakappar fyrr og n er buxurnar sprungu utan af honum. Buxurnar sprungu ekki fyrr en seinni ferinni og Alfre ni a klra keppnina. Hann renndi sr skunum niur b og fr skjl ar sem hann nldi sklarnar saman. daga voru merkin nld keppendur og hann gat v nota nlurnar til a halda saman buxunum.

Eitthva anna sem stendur upp r minningunni? ,,Fyrst og fremst hafi maur gaman af essu, maur var a essu sr til ngju og gat skemmt rum lka.

Sasta ri sem Alfre keppti, 1947, tk hann a sr a vera fararstjri. Hlutverk fararstjra var fyrst og fremst a halda hpnum saman og leysa ll au vandaml sem upp komu. Til dmis braut einn r hpnum skin sn og Alfre urfti a tvega honum n ski. a gat mislegt komi upp , skr gtu bila ea ft rifna. ,,Fararstjrinn er eiginlega nokkurs konar verkstjri.

Lstu skum, skaskm, festingum og skastfum. ,,Upphaflega voru n ekki komnar neinar almennilegar bindingar. a var leur yfir tna og leur aftur fyrir. En san komu gormabindingarnar og a var mjg mikil framfr. Skin voru mjg g, innflutt fr Noregi. Ekki var um srstaka keppnisbninga a ra. a var hver snum ftum og stelpurnar jafnvel pilsum. a kom fyrir a r vru pilsum fingum, en ekki keppnum. ,,Snemma var fari t a a prjna handa okkur srstakar peysur. a var sami vi einhverja prjnastofu Reykjavk, g man n ekki hva hn ht, me merkinu , ea nafninu. Peysurnar voru merktar skaflaginu Siglfiringi. Buxurnar voru svokallaar pokabuxur. r nu bara rtt niur fyrir hn og voru festar utan um ftlegginn. etta voru svo var buxur a r pokuu og aan var nafni pokabuxur fengi. Innan undir voru menn oftast furlandi.

Segu fr gullpeningum og bikurum. Fyrstu rin var bara einn slandsbikar, sem var eldgamall, a var farandbikar. Alfre telur a hann hafi veri tekin notkun um 1924-5. ,,Svo var ekki keppt um hann aftur fyrr en arna 1938 Siglufiri og san fram. En Thule mti kom arna inn , sem Reykvkingar vildu kalla slandsmt en a var eingngu stofna sambandi vi ennan bikar sem Thule flagi gaf. a var bara gngu, ekki ru. a var snska Vtryggingarflagi Thule sem gaf ennan bikar. Hann var vi li fr 1937-1943, vannst hann til eignar. ,,v a var a vinna hann risvar r ea fimm sinnum alls.

Er r kunnugt um hugtkin skakngur ea skadrottning? ,,Jj, au voru snemma bin til, ea notu. En a var n eiginlega persnulegt hverjir notuu a. g held g fari n ekki t slma beint. a voru svona, eins og vi klluum a sumir, snobbarar, sem notuu etta og aallega kannski fjlskyldurnar. 

Skipti keppnisskap mli fyrir rangur og afkst? ,,Jj, auvita, a hefur vinlega gert. Menn hfu misjafnlega miki keppnisskap, sumir voru essu bara til ess a leika sr en arir til ess a vinna.

Hvaa eiginleikum urfti gur skamaur/skakona a ba yfir? ,,a var nttrulega fyrst og fremst hraustum lkama. Sterkum ftum og gum lungum. Og nttrulega mikilli jlfun. Svo veit g ekki hvernig etta er ori dag, a er allt ori breytt og v miur er g ekki alveg sttur, a er bi a leggja stkki niur, sem a var bi skemmtilegasta greinin og s eina sem horfendur gtu s fr upphafi til enda. Alfre kennir Akureyringum eingngu um essa run, vegna ess a eir brust alltaf mti stkkinu og hafa aldrei tt stkkmann. Fyrstu rin var stokki slandsmtum Akureyri. ,,g man eftir v a 1940 stukkum vi niur Glerrgili upp undir tgari. in var a vsu undir s en a voru vakir henni nokkrum stum og svo fr maur bara upp brekkuna hinu megin. Arennsli var bi til r timbri og a gjgti allt saman til og a urftu menn a halda vi mean maur var uppi, a tti n ekki gott dag.

Hvernig var astaa til skaikunar, t.d. Siglufiri? ,,Hn var mjg g. Undantekningarlti gat maur fari t r eldhsdyrunum heima hj sr og skin. etta var eitthva mismunandi eftir rferi, t.d. var hvergi hgt a halda slandsmeistaramt ri 1941 skum snjleysis. a voru engar skalyftur og togbrautir komu ekki fyrr en eftir 1940. ,,a var bara kaall sem var ltin fara vissa lei og maur var a halda sr hann. Bningsastaan var misjafnlega g.

Hversu lengi st skatmabili yfir? ,,a var nttrulega misjafnt sko, sumir fu sig langt fram sumar, arir httu svona aprl, ma. g man eftir v a vi Jnas, vi vorum n ngrannar, bjuggum bara sitt hvoru megin vi gtuna, vi frum iulega, lbbuum upp Hvanneyrarsklar og aan upp hnjk og renndum okkur svo suur yfir og alveg suur skar. Germ a langt fram sumar. Auk ess stunduu eir fjallgngur sumrin til a styrkja fturnar. ,, ekktist ekki eins og maur er a heyra nna a keppendur eru ornir svo ftafnir a eir vera a gefast upp.

En var flk ekki uppgefi eftir keppni? ,,J eftir keppni nttrulega, srstaklega gngukeppni, voru margir svona, vi skulum segja slakir ea domm.

Hvernigvar stemmningin bnum / vihorf ba gagnvart skamtum og keppnum? ,,Hn var mjg g og mjg vel stt. a var vinlega fjldi, fjldi manns hverri einustu keppni, sem voru n reyndar ekkert mjg margar, en r voru nokkrar.

Hversu algeng og alvarleg voru slys ea meisli? Alfre tognai einu sinni kla. a komu menntsklingar fr Akureyri til Siglufjarar einhverja pskahelgina og vildu endilega f a sj skastkk. Einhvern veginn tkst eim a mana Alfre upp a sna eim stkk en a l illa honum og hann vildi ekki fara vegna ess a etta var Fstudaginn langa og hann vildi ekki vera a sna sig helgum degi. a endai me a hann fr illu skapi og lenti illa. ,,g kom ekkert vi brautina, g fr niur fyrir hana og ar steyptist g nttrulega beint hausinn og reif bindingarnar upp r skunum og tognai rum ftinum. a er eina happi sem g hef ori fyrir. rtt fyrir etta happ keppti hann stkki nsta mti, og vann, en sleppti gngunni. Slys voru mjg f. En Alfre man eftir einu alvarlegu slysi landsmti safiri egar Helgi Sveinsson slasaist stkkkeppni. ,,annig httai til a vi vorum fjrir sastir rsrinni, Helgi, svo g, svo Jn orsteins og Jnas, sem voru n aalkeppendurnir. Vi vorum allir uppi sjum vi egar keppendurnir eru a fara fram af hengjunni, ea loftkastinu, sem vi klluum, sum vi svona niur fyrir axlir flestum en svo egar hann kemur sjum vi skin og niur a hnjm, ekki efri partinn, hann snerist alveg vi. v miur urfti a skilja Helga eftir sptalanum safiri og hann kom ekki heim fyrr en lngu seinna. ,,Og urum vi a ba heila viku ea rmlega a v skipi sem vi ttum a fara me norur, a lenti rekstri t Englandi, en a var bara gott ml v a var dansa hverju kvldi. a er eina skipti sem g man eftir a hafa fari 13 bll r. Fallegar stelpur safiri og afskaplega gir dansarar."

Segu fr keppnisferum. Hvernig var feralgum htta? ,,a voru engar samgngu landi og lti flogi. a var allt fari sjleiina, sama hvort a var til Akureyrar, safjarar ea Reykjavkur. ri 1947 var fari me fiskiskipi fr Siglufiri til Reykjavkur en fari norur til Saurkrks me bl og aan me bt til Siglufjarar. etta var sguleg fer og tk rj slahringa. ,,Ferin hfst n me v a egar vi vknuum um morguninn til ess a fara af sta me bt upp Borgarnes var Hekla byrju a gjsa, og vi sum mkkinn og hann fylgdi okkur nttrulega alla leiina, norur eftir llu. En svo var fari bla, g held a a hafi veri einar tvr rtur og pstbll, sem fru af sta fr Borgarnesi. En egar vi erum komin upp Norurrdal bilar nnur rtan, sem voru venjulegir faregar, ekki skaflk, voru lei norur Hnavatnssslu og eirra meal var Gsli Gumundsson alingismaur og rherra seinna, og hans kona og fleira flk. a var komi til okkar og spurt hvort vi vildum skipta um rtu v vi vorum svo vel kldd en hitt flki var silkisokkum og konurnar hhluum skm. Jj, a var alveg sjlfsagt a vi skyldum fara r rtunni en vi frum bara r henni og gengum upp Fornahvamm. a var ekkert ml, en etta var nokkura tma ganga. Svo var dansa alla nttina, Fornahvammi. a var alveg grenjandi strhr um morguninn og frt yfir heiina annig a vi urum a ba mean var veri a moka, annig a etta var alveg sguleg fer. San var komi Blndus og a var frt ar, a var hgt a fara Svnvetningabraut austur yfir, a var hgt a fara mjlkurbl, sem kallair voru, sem voru me tvfldu hsi og svo var pallur me grindum og ar stu flestir. Heia[1] og fleiri fengu a vera inn hsinu. Svo urum vi a ganga yfir na v a var ekki hgt a fara me bl ar, kom annar bll fr Saurkrki mti okkur. annig a etta var sguleg fer, en brskemmtileg. Alfre var orin fullorinn arna en segir a flestir hpnum hafi veri unglingar, lttir fti og ktir og glair. etta var rmlega tuttugu manna hpur fr Siglufiri.  

Er eitthvert eitt skamt sem stendur upp r minningunni? ,,Nei, au voru ll skemmtileg, maur horfi fyrst og fremst bjrtu hliarnar.

Segu fr akomu inni a flagsstrfum? ,,etta gekk n allt saman furuvel, j g lenti nttrulega blaadeilum vi formann hins flagsins, egar g var formaur. Alfre var formaur runum 1944 ea 5 til 1956. ur hafi hann veri stjrninni. Stjrnunarstrfin snerust a strstum hluta um a afla fjr til ess a geta ferast. ,,a var aal hfuverkurinn. a gekk misjafnlega en tkst alltaf. 

[1] Aalheiur Rgnvaldsdttir

 

 

 

 

header
Hafa Samband
moya - tgfa 1.14 2010 - Stefna ehfStefna hef - Moya